Vörur dagsins eru fiskréttirnir frá Fisherman Iceland. Þeir bjóða upp á allskyns fisk með meðlæti. Eina sem þarf að gera er að elda fiskinn sjálfan en meðlætið er forsteikt eða foreldað og þarf einungis að hita.  Þessir réttir eru tilvaldir fyrir fólk sem býr eitt eða hefur bara alls ekki tíma í eldamennskuna. Plokkfiskinn og fiskibollurnar þarf svo bara að hita

Frú Lauga mælir með lax teriyaki og einaldlega að sleppa því að elda laxinn.  Þ.e. borða hann bara hráan !