Geggjaðar geita- og túnfisksnittur

Geggjaðar geita- og túnfisksnittur

Snittur eru dásamlegur matur, í forrétt eða sem snarl. Það er svo auðvelt að nota hugmyndaflugið þegar maður gerir “litla rétti” í stað heillar máltíðar. Geitasnittur 8 sneiðar súrdeigssnittubrauð 1 geitagalti (yndislegur geita-hvítmygluostur frá Háafelli)...