17. október 2017 | Framleiðendur
Vörur dagsins koma ferskar úr sveitinni. Rautt pestó, appelsínu marmelaði og chilly sulta beint frá Huldubúð. Verði okkur að góðu.
15. október 2017 | Framleiðendur
Snittur eru dásamlegur matur, í forrétt eða sem snarl. Það er svo auðvelt að nota hugmyndaflugið þegar maður gerir “litla rétti” í stað heillar máltíðar. Geitasnittur 8 sneiðar súrdeigssnittubrauð 1 geitagalti (yndislegur geita-hvítmygluostur frá Háafelli)...