Bakað blómkál með brauðteningum

Bakað blómkál með brauðteningum

Blómkál er fullt af C-vítamíni. Það inniheldur líka K-vítamín, prótein, magnesium og B6-vítamín. 1 meðalstórt blómkálshöfuð skolað og hreinsað 1 lítill blaðlaukur skorinn í sneiðar (græni hlutinn líka) 3 þykkar sneiðar súrdeigsbrauð 250 gr rifinn ostur (parmesan og...
Gómsætir fiskréttir Fisherman

Gómsætir fiskréttir Fisherman

Vörur dagsins eru fiskréttirnir frá Fisherman Iceland. Þeir bjóða upp á allskyns fisk með meðlæti. Eina sem þarf að gera er að elda fiskinn sjálfan en meðlætið er forsteikt eða foreldað og þarf einungis að hita.  Þessir réttir eru tilvaldir fyrir fólk sem býr eitt eða...
Geggjaðar geita- og túnfisksnittur

Geggjaðar geita- og túnfisksnittur

Snittur eru dásamlegur matur, í forrétt eða sem snarl. Það er svo auðvelt að nota hugmyndaflugið þegar maður gerir “litla rétti” í stað heillar máltíðar. Geitasnittur 8 sneiðar súrdeigssnittubrauð 1 geitagalti (yndislegur geita-hvítmygluostur frá Háafelli)...