Frú Lauga leitar uppi spennandi og góðar matvörur, er í góðu sambandi við framleiðendur enda vill hún aðeins það sem er hollt og lystugt fyrir sína viðskiptavini.

Opnunartími

Það er opið hjá okkur mánudaga til föstudaga frá klukkan 11:00 til klukkan 18:00.
Laugardaga er opið frá klukkan 11:00 til klukkan 16:00.
Lokað á sunnudögum

Ferskir ávextir og grænmeti

Við erum ávalt með brakandi ferskt og hollt grænmeti og ávexti á boðstólnum.

Glútenfríar vörur

Við erum ávallt að taka inn fleiri spennandi og gómsætar glútenfríar vörur.

Sælkerakörfur fyrir jólin

Hjá frú Laugu getur þú fengið matarkörfur sem henta jafnt sem gjafir fyrir starfsmenn eða fyrir vandláta. Við erum í samstarfi við Trít og hér getur þú skoðað úrvalið eða hafðu samband og við útbúum körfu að þínum óskum. 

Gómsætir fiskréttir Fisherman

Vörur dagsins eru fiskréttirnir frá Fisherman Iceland. Þeir bjóða upp á allskyns fisk með meðlæti. Eina sem þarf að gera er að elda fiskinn sjálfan en meðlætið er forsteikt eða foreldað og þarf einungis að hita.  Þessir réttir eru tilvaldir fyrir fólk sem býr eitt eða...

Ferskar vörur úr sveitinni

Vörur dagsins koma ferskar úr sveitinni. Rautt pestó, appelsínu marmelaði og chilly sulta beint frá Huldubúð. Verði okkur að góðu.

Geggjaðar geita- og túnfisksnittur

Snittur eru dásamlegur matur, í forrétt eða sem snarl. Það er svo auðvelt að nota hugmyndaflugið þegar maður gerir "litla rétti" í stað heillar máltíðar. Geitasnittur 8 sneiðar súrdeigssnittubrauð 1 geitagalti (yndislegur geita-hvítmygluostur frá Háafelli) 2 tsk...

Frú Lauga er á Lauglæk 6

Opið alla daga nema sunnudaga

Frú Lauga

Í Bændamarkaði frú Laugu fást vörur beint frá bónda fyrir fólk sem vill vita hvað það borðar.

Laugalækur 6, Reykjavík,

Sími:  534 7165

Netfang: frulauga@frulauga.is