Velkomin til Frú Laugu, hverfisverzlunar í Laugarnesi og Þingholtunum með ferskar matvörur frá íslenskum bændum. Gæði og rekjanleiki eru hennar ær og kýr. Hún flytur líka inn ljúffengt góðgæti frá bændum á meginlandinu — aðallega Ítalíu. Njótið vel!

loading