Bakað blómkál með brauðteningum

Bakað blómkál með brauðteningum

Blómkál er fullt af C-vítamíni. Það inniheldur líka K-vítamín, prótein, magnesium og B6-vítamín. 1 meðalstórt blómkálshöfuð skolað og hreinsað 1 lítill blaðlaukur skorinn í sneiðar (græni hlutinn líka) 3 þykkar sneiðar súrdeigsbrauð 250 gr rifinn ostur (parmesan og...