Jarðskokkapizza

Jarðskokkapizza

Ekki er grillað þessa dagana þannig að hér komum við með uppskrift ómótstæðilegri pizzu þar sem trufflumauk notað í stað tómatsósu.   2 súrdeigspizzadeig Jarðskokkamauk: ca 100 g jarðskokkar 80 g trufflusveppamauk 1/2 -1 hvítlauksgeiri Truffluolía salt og pipar eftir...
Túnfisk-ansjósusalat

Túnfisk-ansjósusalat

Þetta er salat sem gerir lífið aðeins betra Túnfiskurinn og ansjósurnar sem við flytjum við inn frá spáni eru í lífrænni ólívuolíu. Vandaðar vörur og með eindæmum bragðgóðar. Salatið: 150 g túnfiskur 6 flök ansjósur 6 msk mayones 100 g ricotta de bufala 1 tsk pipar...
Tagliatelle með mozzarella di bufala

Tagliatelle með mozzarella di bufala

Í rigningarsuddanum sem gengur yfir landið grillum við ekki boffs. Þá er innimatur. Þessi réttur er einfaldur og fljótlegur en ótrúlega ljúffengur.   Pastað frá Tariello er framleitt fyrir hann af litlu fjölskyldufyrirtæki á Ítalíu. Gæðin eru frábær og hver...
Blöðrukálssnakk

Blöðrukálssnakk

Blöðrukál er frænka grænkálsins og er notað á svipaðan hátt. Það er svipað á bragðið og svartkál, sem er formóðir þeirra beggja. Blöðrukálið hefur þó ekki fengið verðskuldaða athygli okkar á íslendinga. Það er trefjaríkt, ríkt af A-, C-, og B6- vítamínum og magnesíum....
Burrata með pikkluðum grænum tómötum

Burrata með pikkluðum grænum tómötum

Mozzarella og burrtaostar eru ferskostar gerðir úr buffalamjólk. Þetta er í raun sami osturinn en burrata er mozzarella fylltur með osti og rjóma. Hann er því hálffljótandi þegar hann er skorinn, rjómakenndur og dásamlegur. Það eru endalausar leiðir til að njóta þessa...
Pizzadagar í Frú Laugu

Pizzadagar í Frú Laugu

Pizzadeigið okkar er úr súrdeigi, það kemur frá Noregi. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga ætlum við að bjóða upp á deigið þiðið. Hina dagana bjóðum við upp á það frosið. Þá er best að láta deigið taka sig í klukkustund við stofuhita og geyma það svo á kæli í...
Bakað blómkál með brauðteningum

Bakað blómkál með brauðteningum

Blómkál er fullt af C-vítamíni. Það inniheldur líka K-vítamín, prótein, magnesium og B6-vítamín. 1 meðalstórt blómkálshöfuð skolað og hreinsað 1 lítill blaðlaukur skorinn í sneiðar (græni hlutinn líka) 3 þykkar sneiðar súrdeigsbrauð 250 gr rifinn ostur (parmesan og...
Gómsætir fiskréttir Fisherman

Gómsætir fiskréttir Fisherman

Vörur dagsins eru fiskréttirnir frá Fisherman Iceland. Þeir bjóða upp á allskyns fisk með meðlæti. Eina sem þarf að gera er að elda fiskinn sjálfan en meðlætið er forsteikt eða foreldað og þarf einungis að hita.  Þessir réttir eru tilvaldir fyrir fólk sem býr eitt eða...
Geggjaðar geita- og túnfisksnittur

Geggjaðar geita- og túnfisksnittur

Snittur eru dásamlegur matur, í forrétt eða sem snarl. Það er svo auðvelt að nota hugmyndaflugið þegar maður gerir “litla rétti” í stað heillar máltíðar. Geitasnittur 8 sneiðar súrdeigssnittubrauð 1 geitagalti (yndislegur geita-hvítmygluostur frá Háafelli)...