Tagliatelle með mozzarella di bufala

Tagliatelle með mozzarella di bufala

Í rigningarsuddanum sem gengur yfir landið grillum við ekki boffs. Þá er innimatur. Þessi réttur er einfaldur og fljótlegur en ótrúlega ljúffengur.   Pastað frá Tariello er framleitt fyrir hann af litlu fjölskyldufyrirtæki á Ítalíu. Gæðin eru frábær og hver...